Klambratún er frábært útivistarsvæði og sameiningartákn Hlíðanna og nærliggjandi hverfa en alltaf má bæta um betur. Legg ég til að göngustígur verði allan hringinn í kring um túnið (vantar göngustíg á túninu við flókagötu) og að sá göngustígur verði breikkaður og að trjám verði plantað (jafnvel trjágöng) við umferðargötur sem myndar "buffer" fyrir gangandi/hlaupandi/hjólandi vegfarendur. Hringurinn í kring um Klambratún er 1.4km og því kjörin hlaupaleið fyrir íbúa nærliggjandi hverfa.
Klambratún er frábært útivistarsvæði og sameiningartákn Hlíðanna og nærliggjandi hverfa en alltaf má bæta um betur. Legg ég til að göngustígur verði allan hringinn í kring um túnið (vantar göngustíg á túninu við flókagötu) og að sá göngustígur verði breikkaður og að trjám verði plantað (jafnvel trjágöng) við umferðargötur sem myndar "buffer" fyrir gangandi/hlaupandi/hjólandi vegfarendur. Hringurinn í kring um Klambratún er 1.4km og því kjörin hlaupaleið fyrir íbúa nærliggjandi hverfa.
Þessi hugmynd var færð úr Hverfið mitt 2016 og hægt er að finna hana hér: https://hverfid-mitt-2016.betrireykjavik.is/post/7338
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation