Berserkjahlaup víkinga niður Skólavörðuholt

Berserkjahlaup víkinga niður Skólavörðuholt

Berserkjahlaup víkinga niður Skólavörðuholt

Points

Hópur brjálaðra víkinga verð hleypt úr búri á Skólavörðuholti og þeir hlaupi sem leið liggur niður í miðbæ. Áhorfendur geta svo hlaupið á undan þeim eins og gert er við naut í Suður-Evrópu. Mikið fjör og sjónarspil!

Stórskemmtileg hugmynd!

Þvert á móti, borginokkar og Höfuðborgarstofa standa fyrir ýmsu til að skerpa á ímynd borgarinnar og auka flæði ferðamanna. Þetta gæti alveg verið hluti af þesskonar.

Hahaha! Prýðilegt!

Hugmyndin kannski ágæt og skemmtileg en á ekkert erindi gagnvart borginni að ég tel. Mætti svosem bjóða uppá eh svona á menningarnótt etc. sem part af skemmtiatriðum.

Þó ég styðju þessa hugmynd þá er ég ekki allveg að skilja tilganginn.

Bjóða upp á þetta að hausti/vetri sem enn eitt æsispennandi á Íslandi fyrir ferðamenn utan háannatíma. Þróa hugmyndina og hafa skemmtilegar afleiðingar af því ef berserkur nær vegfaranda, verðlaun, tengja kynningu á Íslendingasögum.

Ég hef aldrei skilið af hverju fólk vill halda í þessa víkingar-ímynd. Af hverju er það eftirsóknarvert að skapa atburð þar sem fólk hleypur undan nauðgurum, fyllibyttum, ræningjum sem vilja þér illt? Er þá meiningin að svelta líka og pynta víkingana áður en þeir hefja sinn brjálæðisgang áður en þeim er sleppt eins og gert er við nautin í pamplona? Mér finnst þessi hugmynd hallærisleg.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information