Gera vinnu við einelti í skólum að hluta af námsskrá

Gera vinnu við einelti í skólum að hluta af námsskrá

Gera vinnu við einelti í skólum að hluta af námsskrá

Points

Einelti er eins og allir vita mannréttindabrot og börnin okkar verða að virða allar manneskjur, ekki bara þá sem eru eins í hópi.

Þetta þarf ekki að vera sérstök násgrein, það er hægt að flétta "áróður" saman við næstum allt, val á lesbókum, stærðfræði ... Bara að muna að nota ekki of fagleg orð - segja hlutina eins og þeir eru, ekki sykurhúða málið. Börn skilja boð og bönn, en þau skilja enn betur tilfinningar - útskýra af hverju ...

mér er hulin ráðgáta hver geti verið á móti þessari hugmynd, enda eru engin rök sjáanleg þeim megin ? Þetta ætti ekki að flækjast fyrir neinum, síst af öllu foreldrum, börnum og skólastjórnendum. Sendið endilega ykkar skoðun á þessu til að þetta fái umfjöllun.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information