Lúðrasveit fyrir unlinga í menntaskóla
Ég er að velta því fyrir mér af hverju það er ekki til lúðrasveit fyrir nemendur í Menntaskólum Reykjavíkur. Þeir sem alist hafa upp í lúðrasveit í "barnaskóla" hafa einungis 2 möguleika ef þau vilja ekki hætta að spila: 1. Fara í fullorðinslúðrasveit. 2. Fara í tónlistarskóla. Það er engin lúðrasveit í boði fyrir unglinga á þessum aldri og skil ég ekki af hverju.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation