Gangandi og hjólandi í 1. sæti á Lækjargötu.

Gangandi og hjólandi í 1. sæti á Lækjargötu.

Lækjargata er tveggja akreina hraðbraut sem að sker í sundur miðbæinn vegna mikillar bílaumferðar. Umferðin á Lækjargötu er aftur á móti ekki það mikil að þörf sé á tveimur akreinum. Sniðugt væri því að breikka gangstéttarnar á Lækjargötu og gera hjólastíga beggja megin á akreininunum sem að er næst gangstéttunum. Einnig væri sniðugt að breikka miðejuna, fjölga trjám á eyjunni, taka í burtu grænu gerðin sem að voru sett niður árið 1990 og gera gönguleið yfir Lækjargötu við Vonarstræti.

Points

Betri Lækjargata fyrri gangandi og hjólandi og minni mengun og umferðarhávaði frá bílaumferðinni.

Þarna ætti að lækka hámarkshraða í 30 (og líka á þessum bút af Skothúsvegi sem liggur frá Lækjargötu yfir brúna) og endurhanna götuna út frá því. Ástæða: mikil umferð gangandi og hjólandi alls staðar við götuna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information