Borgarstjóri verði kosinn beinni kosningu af borgarbúum

Borgarstjóri verði kosinn beinni kosningu af borgarbúum

Borgarstjóri skal á næsta kjörtímabili ráðinn til tveggja ára til að byrja með. Á því tímabili skal leitast við að breyta sveitarstjórnarlögum og skapa lagaramma fyrir kosningar á borgarstjóra og hlutverk hans. Að því loknu skal fara fram slík kosning.

Points

Borgarstjóri er fulltrúi almennra borgarbúa inn í borgarstjórn og aðhaldsafl gagnvart henni í þeirra beina umboði. Því er eðlilegast að hann verði kosinn beinni kosningu af borgarbúum. Skilgreina þarf hlutverk hans í samræmi við þetta fyrirkomulag á því að velja hann, því er tveggja ára frestur á framkvæmdinni. Sjá http://www.piratar.is/sveitarstjorn/reykjavik/stefnumal/grunnstefna-stjornsyslu-og-lydraedis/

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information