Betri og fleiri ruslafötur

Betri og fleiri ruslafötur

Betri og fleiri ruslafötur

Points

Víða eru engar ruslafötur og þær sem eru fyllast fljótt. Hægt væri að koma á samkeppni meðal listnema um hönnun á flottum ruslafötum sem setja mætti upp um allan bæ (og tæma þær of)

Það að auka kostnað endalaust á borgina er ekki sniðugt. Fleiri ruslafötur kalla á fleiri starfsmenn við að tæma þær. Væri ekki nær að Reykjavíkurborg setti upp ruslafötu þjónustu þannig að hverfasamtök gætu keypt til sín tæmingar á ruslafötum með þjónustusamningi. Til að byrja með gæti þettaverið niðurgreidd þjónusta, og svo á 10 árum myndu hverfisfélögin geta staðið undir fullum straumi af kostnaðinum. Svo geta hverfisfélögin verið skapandi með tekjuöflun úr sínu hverfi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information