Austurbæjarskóli tók til starfa 16. nóv. 1930. Ásmundur Sveinsson myndhöggvari gerði lágmyndir yfir báðum aðaldyrum skólans, einnig á austurgöflum. Sjá myndir td. hér https://www.facebook.com/media/set/?set=a.498598653640477.1073741830.481657845334558&type=3 Það er tillaga mín að lýsa verkin upp, vekja athygli á þeim og hlú að þeim.
Þessi einstaka bygging Sigurðar Guðmundssonar á 85 ára afmæli á þessu ári. Húsið stendur hátt, er vel staðsett og myndi njóta sín vel upplýst m.a. frá austurborginni.
Mikilvægt huga að menningarverðmætum í borgarumhverfi okkar, og kannski sérstaklega þarsem unga fólkið heldur til.
smá viðbót við hugmyndina: Það mætti fjalla um lágmyndirnar á vef Listasafns Íslands um list í almenningsrými, en þar er þeirra ekki getið, og þau eru ekki merkt inn á kortið. sjá hér: http://safneign.listasafnreykjavikur.is/almenningsrymi?listi
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation