Áhrif samfélags- og fjölmiðla á líkamsímynd og sjálfsálit eru óneitanleg. Kenna þarf börnunum að skilja þennann heim, hvernig hann getur mögulega haft áhrif á þau og hvernig hægt er að sporna við þessarri ört vaxandi menningu að allir þurfa að vera eins, eiga sömu hlutina og gera það sama. Sem og þeirri mögulegri vanlíðan og fyrirframákveðnum stöðlum sem börnin standa frammi fyrir á áhrif þess á holdafar.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation