Stöðva peningaútlát sem ekki eru í fjárhagsáætlun.
Bæjarstjórn hefur ekki heimild til að eyða / nota skattfé í annað en það sem er sérstaklega skilgreint í fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar, allt annað er brot á lögum. Til þess eru fjárhagsáætlanir til þess að fara eftir þeim. Bera skal virðingu fyrir skattfé , þetta eru peningar borgarbúa en ekki starfsmanna.Starfsmenn og kjörnir embættismenn er ráðnir til að þjónusta borgarbúa. "Reykjavíkurborg skýtur skjólshúsi yfir palestínskan rithöfund " hvar er til dæmis heimild fyrir þessum fjárútlátum.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation